Um Distro

Innkaup fyrir atvinnueldhús eru yfireitt framkvæmd í gegnum flókið tengslanet sölumanna marga birgja, sem takmarka yfirsýn og taka of mikið af dýrmætum vinnutíma starfsmanna. Atvinnueldhús eru flest með marga birgja og nánast enginn þeirra er með virka netverslun. Á Distro getur þú nálgast allt á einum stað, ein pöntun, ein sending og ein móttaka. Með rauntíma greiningu innkaupa og afhendinga getur þú haft betri yfirsýn og náð fram sparnaði í rekstri, allt á einum stað.

Meiri upplýsingar

Fyrir stórinnkaup

Hótel, morgunverðareldhús, veitingastaðir, stóreldhús og mötuneyti spara og einfalda innkaup með Distro.

Fyrir heildsölur

Einfaldari dreifing, betri þjónusta og fleiri viðskiptavinir með Distro.

Augnablik