Um Distro

Innkaup fyrir atvinnueldhús eru yfireitt framkvæmd í gengnum flókið tengslanet sölumanna marga birgja, sem takmarka yfirsýn og taka of mikið af dýrmætum vinnutíma starfsmanna. Atvinnueldhús eru flest með marga birgja og nánast enginn þeirra er með virka netverslun. Á Distro getur þú nálgast allt á einum stað, ein pöntun, ein sending og ein móttaka. Með rauntíma greiningu innkaupa og afhendinga getur þú haft betri yfirsýn og náð fram sparnaði í rekstri, allt á einum stað.

Umhverfismál

Distro lausnin verður sjálfkrafa vistvæn, þar sem tilgangurinn er að taka saman sendingar frá mörgum birgjum og senda í einni sendingu í stað margra. Miðbærinn sem nú þegar er sprunginn af umferð ætti því að opnast aðeins eða í það minnst hleypa fleirum að.

Starfsmenn

Örn Helgason

Örn Helgason
Framkvæmdastjóri

Farsími: 840 4909
Tölvupóstur: orn@distro.is

Gissur Þór Rúnarsson

Gissur Þór Rúnarsson
Viðskiptastjóri

Sími: 866 9082
Tölvupóstur: gissur@distro.is

Karfan þín

Augnablik...
Vinsamlega bættu a.m.k. 1 hlut í körfu

Augnablik