"Við elskum tequila! Á klaka, í skoti og jafnvel stundum af stút. Casamigos varð til eftir tequila nætur með góðum vinum. Hugmyndin var að gera bragðbesta og mýksta tequila í heimi og við létum verða af því."
- George Clooney og Rande Gerber
Casamigos er tequila í hæsta gæðaflokki (ultra premium) og framleitt í litlu magni í einu. Gert úr handtýndum bláum agave plöntum sem vaxa í rauðleir í köldu loftslagi á hásléttum Jalisco í Mexíkó.
Hvílt í 2 mánuði. Ferskt og tært með keim af sítrus, vanillu og sætu agave. Langt og mjúkt eftirbragð.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun