Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Masi í 250 ár.

Saga Masi hefst árið 1772, þegar Boscaini fjölskyldan færsína fyrstu uppskeru frá hinum virtu vínekrum í "Vajo dei Masi", dalí hjarta Valpolicella Classico svæðisins.

Eftir 250 ár af ástríðufullri víngerð er fyrirtækið enn íhöndum fjölskyldunnar, rekið af sjöttu og sjöundu kynslóð.

Með rætur sínar í Valpolicella innblásin af gildum svæðisinsframleiðir Masi Amarone og önnur vín sem eru viðmið annarra framleiðanda ásvæðinu.

Þau eru þekkt fyrir nýsköpun og að miðla áfram sérþekkingusinni á Appassimento-aðferðinni, sem hefur verið stunduð frá tímum Rómverja tilforna.

Notkun á svæðisbundnum þrúgum ásamt aðferðum og rannsóknumsem þróaðar hefur verið af tæknihóp Masi gerir víngerðina að einum frægastaframleiðanda ítalskra hágæða vína í heiminum.

Skráðu þig inn til að sjá verð

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun